Lydur

Nafn: Lýður Árnason

Lýður Árnason, læknir.  Fæddur 5. desember 1962 í Reykjavík.  Embættispróf í lækningum frá HÍ 1990.  Framhaldsnám í Vestmannaeyjum 1994-96.  Læknir á Vestfjörðum 1997-2010 og í Salahverfi, Kópavogi síðan. Kvikmyndaleikstjóri og framleiðandi, meðeigandi í smábátaútgerð á Flateyri.

Maki: Íris Sveinsdóttir

Börn: Fimm talsins og smalahundur.