ss05 3

Nafn: Sigríður Stefánsdóttir

Heimili á Akureyri frá 1978

Sigríður Stefánsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi og nú verkefnastjóri hjá Akureyrarbæ. Fædd á Ísafirði 29.7.1949. Stúdent frá Verslunarskóla Íslands 1970. Próf í þjóðfélagsfræðum frá H.Í. 1975 og í uppeldis- og kenslufræðum 1982. Tvisvar árs dvöl og nám við Háskólann í Tübingen, Þýskalandi.  Ýmis störf, m.a. kennari við M.A. 1978 -1992. Bæjarfulltrúi á Akureyri 1984 – 1990. Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga og lánasjóðs sveitarfélaga 1990 – 1998. Fjölmörg nefnda og stjórnunarstörf á vegum Akureyreyrarbæjar, Sambands ísl. sveitarfélaga og fleiri.  Frá 1998, ýmist störf í stjórnsýslu Akureryrarbæjar, er nú verkefnastjóri samskipta ( innlendra og erlendra). Var framkvæmdastjóri 150 ára afmælisárs Akureyrar 2012.

Maki: Erlingur Sigurðarson frá Grænavatni í Mývatnssveit.

Þrjú uppkomin börn:  Erna, Sigurður og Kári