IB_S_BASIC_COPYRIGHT =

Nafn: Ástrós Signýjardóttir

Ástrós Signýjardóttir, stjórnmálafræðingur. Fædd árið 1986 í Reykjavík. Lauk BA prófi í stjórnmálafræði frá HÍ 2010. Lauk meistaraprófi í alþjóðasamskiptum frá HÍ árið 2012. Stunda nú nám í viðbótardiplóma í þróunarfræðum við HÍ. Hef að auki diplómapróf í dansi auk þess að hafa lokið Leiðtogaskóla NSU. Var yngsti kjörni fulltrúi Stjórnlagaráðs árið 2011. Starfaði þar á undan m.a. við danskennslu, við gæslu barna, ýmisskonar afgreiðslustörf og var meðlimur í Ungmennaráði UMFI.

Maki: Hugi Halldórsson, framleiðandi og framkvæmdastjóri framleiðslufyrirtækisins Stórveldið ehf.

Börn: Auðunn Sölvi Hugason, 1 árs.  

Ástrós á YouTube
Lýðræðisvaktin á YouTube