Nafn:  Lúðvík Emil Kaaberludvik-nota

F. 25. mars 1947 í Reykjavík. Lögfræðingur frá Háskóla Íslands 1974. Framhaldsnám í Bandaríkjunum 1980-1981. Verslunarmaður 1982-1984. Héraðsdómsögmaður og löggiltur skjalaþýðandi í ensku frá 1984. Hefur meðal annars flutt mál um  lögmæti íslenska fiskveiðistjórnkerfisins að þjóðarétti fyrir Mannréttindanefnd SÞ í Genf. Frambjóðandi til stjórnlagaráðs 2010.

Kvæntur 1979 Þórunni Jónsdóttur hjúkrunarfræðingi, er lést 2004. Börn: Eva Björk, f. 1980, og Axel, f. 1984. Sambúðarmaki: Þórey Eiríksdóttir.