ôrn B†r–urNafn: Örn Bárður Jónsson

Örn Bárður Jónsson en Vestfirðingur að ætt og uppruna, fæddur á Ísafirði 23.nóvember 1949 þar sem hann ólst upp. Verzlunarpróf frá Verzlunarskóla Íslands 1969 og nám í endurskoðun í 3 ár. Rak heildverslun og iðnfyrirtæki um tíma en lauk embættisprófi í guðfræði 1984. Doctor of Minstry próf frá The Fuller Theological Seminary í Pasadena í Kaliforníu 1996. Las boðmiðlun og predikunarfræði við guðfræðideild Yale háskólans í New Haven, Connecticut, í Bandaríkjunum árið 2009. Vígður djákni árið 1979 og prestur árið 1984 í Garðabæ. Sóknarprestur í Grindavík árin 1985-1990. Verkefnastjóri safnaðaruppbyggingar á Biskupsstofu 1990-1995, fræðslustjóri kirkjunnar 1995-1999. Prestur og síðar sóknarprestur í Neskirkju frá 1999. Sat í Stjórnlagaráði 2011. Leikur gjarnan gólf og málar með vatnslitum í frístundum.

Maki: Bjarnfríður Jóhannsdóttir, sjúkraliði.

Börn: 5.

Barnabörn: 11.