arnistefanNafn:  Árni Stefán Árnason

Árni Stefán Árnason. Fæddur 11. mars 1960, Hafnarfirði. Stúdent frá Fjölbrautarskólanum Flensborg 1981, Atvinnuflugmaður og flugkennararéttindi frá Flugmálastjórn Íslands 1983, Embættis og fullnaðarpróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2009. Rak um tíma ljósmyndastofu og síðar gæludýraverslun. Sendiherra World Animal Day á Íslandi. Ritstjóri og eigandi dyraverndarinn.is

Sambýliskona: Hjördís María Ingadóttir