thorirBaldurs

Nafn: Þórir Baldursson

Lauk prófi úr kennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík árið 1965. Hef starfað sem atvinnutónlistarmaður frá 14 ára aldri. Fluttist 1970 til meginlands Evrópu og starfaði þar sem tónlistarmaður í 10 ár, lengst af í Munchen. Fluttist þá til Bandaríkjanna og vann þar með hléum til 1990. Fluttist þá aftur til Íslands og hef starfað við tónlistarkennslu og önnur störf tengd tónlist síðan.

Kenni nú jazz-píanó við Tónlistarskóla FÍH og Listháskóla Íslands.