Nafn:  Svanur Kristjánsson

Tölvupóstfang: svanurk(hja)hi.is

Svanur Kristjánsson, stjórnmálafræðingur. Fæddur 23. ágúst á Ísafirði. Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1967. B.A. próf í stjórnmálafræði, Macalester College, Minnesota BNA. Doktorspróf í stjórnmálafræði, University of Illinois, BNA.

Kennari í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands frá 1973; prófessor um árabil. Meginkennslu og rannsóknarsvið: Lýðræðiskenningar og lýðræðisþróun á Vesturlöndum með sérstakri áherslu á íslensk stjórnmál. Stjórn Geðhjálpar 2004-2009, þar af formaður 2006-2009.

Maki: Auður Styrkársdóttir

Börn: Heiðar Ingi 45 ára, Kári Auðar 33 ára, Halldór Auðar 33 ára, Herdís Ingibjörg Auðar 24 ára. Sex barnabörn.