Lýðræðisvaktin er með aðstöðu í Eldfjallahúsinu (Volcano house) að Tryggvagötu 11 við gömlu höfnina í Reykjavík. Þangað er fólk velkomið að spá og spjalla.

Við verðum í Volcano Café fram eftir degi á kjördag – að Tryggvagötu 11. Komið endilega í spjallið :-)

 

Kosningavaka Lýðræðisvaktarinnar verður áð Hafnarstræti 20 – Svarta húsið við Lækjartorg, efstu hæð

Stuðið byrjar klukkan 21.00 og allir eru velkomnir. Tónlist og hrikaleg gleði í boði fram eftir nóttu!