8.sæti – Unnur Aðalbjörg Hauksdóttir

Screen Shot 2013-04-10 at 10.20.56 PM

Nafn: Unnur Aðalbjörg Hauksdóttir

Unnur Aðalbjörg Hauksdóttir, fædd 10. júlí, 1958 í Hafnarfirði.  Hef starfað lengst af sem verkakona og við skrifstofustörf.  Tekið þátt í félagsstörfum, verið í stjórn verkalýðsfélaga og lífeyrissjóðs.  Verið verslunarstjóri en starfa nú sem starfsmaður í móttöku á Icelandair Hótelinu í Keflavík.

Bjó 6 ár í Súðavík en flutti síðan aftur í Hafnarfjörð.

Börn:  Kristín Ósk f. 1983, Harpa Ósk f. 1984, Margrét Ósk f. 1995.

0 Comments

16.sæti – Þórður Sævar Jónsson

photo

0 Comments

23.sæti – Birgir Óli Sigmundsson

Nafn: Birgir Óli Sigmundsson

Heilsuhagfræðingur

0 Comments

10.sæti – Sara Hrund Signýjardóttir

Nafn: Sara Hrund Signýjardóttir           

Tölvupóstfang: sarahgu81@gmail.com

Sara Hrund fædd í Reykjavík 21. Júní 1981. Gekk í Seljaskóla og Hamraskóla. Lauk framhaldsskólaprófi árið 2001 frá Menntaskólanum við Sund. Lauk BA prófi í músikmeðferð frá Háskólanum í Álaborg árið 2006, meistaraprófi frá sama skóla í músikmeðferð árið 2010.

Vann í Hagkaupum samfara skólagöngu á árunum 1996-2001. Var stuðningsfulltrúi á Kópavogshæli 2001-2002. Landvörður þrjú sumur í Skaftafelli árin 2004-2006. Stuðningsfulltrúi á móttöku-og meðferðargeðdeild Landspítalans við Hringbraut (LSH) árin 2006-2008. Músikmeðferðarfræðingur á þremur móttöku-og meðferðargeðdeildum LSH frá árinu 2009.

Maki: Gísli Páll Guðjónsson

Börn: 1 barn

0 Comments

10.sæti – Arndís Hauksdóttir

ArndiÔs HauksdoÔttir NV

0 Comments

7.sæti – Guðmundur G. Kristinsson

Nafn: Guðmundur G. Kristinsson

Tölvupóstfang: gudmundur.kristinsson@gmail.com

Guðmundur G. Kristinsson, vélfræðingur. Fæddur 30. lúlí 1954 á Blönduósi. Próf í vélræði VÍ 1976. Sölu- og markaðstjóri hjá Vélar og þjónustu ehf og Bílaumboðinu ehf, framkvæmdastjóri Markaðstorgið ehf og Vélsmiðju Kaupfélags Árnesinga, sölu og markaðsstjóri Broadway, Merkurpoint og Kaptio. Formaður íþróttafélagsins Fjölnis 1989- 1994, félagsforingi skátafélagsins Vogabúa, formaður Íbúasamtaka Grafarvogs, formaður Miðborgarsamtaka Reykjavíkur, stofnandi og stjórnarmaður Samtaka um betri byggð. Setja í stjórnum og nefndum fjölmargra félagasamtaka.

Maki: Svanhildur I. Jóhannesdóttir

Börn: Anna, M.S í mannauðsfræði 36 ára, Haukur 43 ára M.S í fjármálahagfræði, Agnes 31 árs verslunarpróf

0 Comments

9.sæti – Svanur Kristjánsson

Nafn:  Svanur Kristjánsson

Tölvupóstfang: svanurk(hja)hi.is

Svanur Kristjánsson, stjórnmálafræðingur. Fæddur 23. ágúst á Ísafirði. Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1967. B.A. próf í stjórnmálafræði, Macalester College, Minnesota BNA. Doktorspróf í stjórnmálafræði, University of Illinois, BNA.

Kennari í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands frá 1973; prófessor um árabil. Meginkennslu og rannsóknarsvið: Lýðræðiskenningar og lýðræðisþróun á Vesturlöndum með sérstakri áherslu á íslensk stjórnmál. Stjórn Geðhjálpar 2004-2009, þar af formaður 2006-2009.

Maki: Auður Styrkársdóttir

Börn: Heiðar Ingi 45 ára, Kári Auðar 33 ára, Halldór Auðar 33 ára, Herdís Ingibjörg Auðar 24 ára. Sex barnabörn.

0 Comments

9.sæti – Sigurlaug Arnardóttir

Nafn: Sigurlaug Arnardóttir

Netfang: Sillarnar@gmail.com

Atvinna: Kennari, söngkona og menningarmiðlari

Kennarapróf með tónmennt sem valgrein árið 1998. Burtfararpróf í söng árið 2005 frá Nýja tónlistarskólanum. Meistarapróf í Hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands árið 2012.

Hef að mestu starfað við kennslu og verið virk í tónlistarlífi.

 

Maki:Stígur Steinþórsson

Börn: Kormákur 20 ára, Hekla 15 ára Stjúpbörn: Úlfur 13 ára og Freyja 11 ára.

0 Comments

2.sæti Lúðvík Kaaber

Nafn:  Lúðvík Emil Kaaberludvik-nota

F. 25. mars 1947 í Reykjavík. Lögfræðingur frá Háskóla Íslands 1974. Framhaldsnám í Bandaríkjunum 1980-1981. Verslunarmaður 1982-1984. Héraðsdómsögmaður og löggiltur skjalaþýðandi í ensku frá 1984. Hefur meðal annars flutt mál um  lögmæti íslenska fiskveiðistjórnkerfisins að þjóðarétti fyrir Mannréttindanefnd SÞ í Genf. Frambjóðandi til stjórnlagaráðs 2010.

Kvæntur 1979 Þórunni Jónsdóttur hjúkrunarfræðingi, er lést 2004. Börn: Eva Björk, f. 1980, og Axel, f. 1984. Sambúðarmaki: Þórey Eiríksdóttir.

0 Comments

3.sæti Sólrún Jóhannesdóttir

Nafn: Sólrún Jóhannesdóttir           

Netfang: solrun@laxfiskar.is                                                                                                         Solrun Johannesdottir xL

Fæðingardagur og ár: 11. Nóvember. 1989

Ógift og barnlaus.

 

Menntun:

2009 -2013 – Háskóli Íslands, BA í kvikmyndafræði (íslenska sem aukagrein)

2008 – stúdentspróf frá máladeild Flensborgarskólans

Starfsreynsla

2013- starfsnám í áfengis- og vímuefnaráðgjöf hjá SÁÁ.

2007 -dagsins í dag. Gljúfrasteinn (hús Halldórs Laxness)

-       Hlutastarf

-       Móttökufulltrúi

-       Tek á móti gestum og leiði þá um húsið

-       Viðburðastjórnun á safninu þ.e tónleikar og upplestrar

2011- dagsins í dag. Gallerí Grandi

-       Hlutastarf

-       Afgreiðsla

-       Vinna við gerð kynningarefnis

2007 –2012. Laxfiskar ehf (fiskirannsóknarfyrirtæki)

-       Hlutastarf

-       Aðstoða við skýrslugerð

-       Aðstoða við fiskmerkingar

2008- 2010. Sign (skartgripafyrirtæki)

-       Hlutastarf

-       Ritari

-       Yfirumsjón að erlendum samskiptum

-       Umsjón með auglýsingum

0 Comments