Gísli Páll Guðjónsson

Tölvupóstur: gislipall@yahoo.com

Ólst upp á Akranesi í sjómannafjölskyldu. Faðir minn, afi, langafi og frændur voru og eru sjómenn. Þegar ég var barn rak fjölskyldan útgerð og fiskverkun, fyrir tíma kvótakerfisins, og hef ég ríka reynslu af störfum tengdum sjávarútvegi. Árið 2010 ákvað ég að kaupa minn eigin bát og gera út á strandveiðar og grásleppu.

Diploma í ferðamálafræði útskr. 2007, frá Háskólanum á Hólum.

BA í ljósmyndun útskr. 2006, frá University of Newport í Wales

Diploma í heimildaljósmyndun  útsk. 2003, frá IDEP Ljósmyndaskóla í Barcelona

Ljósmyndaskóli Sissu  útskr. 1999

Grunnskólapróf frá Brekkubæjarskóla á Akranesi útskr. 1992

Stuðningsfulltrúi á geðdeild Landspítalans og sambýlum í fullu starfi og hlutastörfum síðan 2000.