Ólöf Dómhildur JóhannsdóttirÓlst upp í Breiðholti í húsi sem húsasmíðameistarinn hann faðir minn byggði en ég kem af verka- og iðnaðarmanna fjölskyldu. Ég ólst upp við að vinna væri dyggð og byrjaði sjálf að vinna í gagnfræðiskóla, tel ég mikilvægt fyrir hvern og einn að finna vinnu sem viðkomandi er ánægður í og finni sér hlutverk í samfélaginu með þeim hætti. Ég er myndlistarmaður og hef sýnt á fjölda samsýninga síðast liðin 12 ár og unnið að hinum ýmsu verkefnum tengdum menningu og listum.

Nám
Stunda framhaldsnám í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands.

Brottfararpróf í ljósmyndun frá Iðnskólanum í Reykjavík 2008

B.A. Listaháskóli Íslands, Myndlistardeild 2003 – 2006
Starfsferill síðustu 8 ár.
Starfa sem verkefnastjóri í Menningarmiðstöðinni Edinborg síðan 2012
Dagforeldri 2011-2012
Leiðbeinandi á leikskóla 2008-2010

Þjónustufulltrúi hjá Reykjavíkurborg 2006-2007
Er í sambúð með Atla Þór Jakobssyni og eigum við þrjár dætur saman.