Þorvaldur GylfasonÞorvaldur Gylfason er prófessor í hagfræði í Háskóla Íslands. Eftir hann liggja 20 bækur og hátt á annað hundrað ritgerða og bókarkafla innan lands og utan auk um 800 blaðagreina og um 30 sönglaga. Hann lauk doktorsprófi í Princeton og hefur starfað við kennslu, rannsóknir og ráðgjöf víða um heim. Hann var kjörinn til setu á stjórnlagaþingi 2010 og skipaður af Alþingi í Stjórnlagaráð 2011.

Maki: Anna Karitas Bjarnadóttir tryggingaráðgjafi í Sjóvá.

Börn: Tvö fósturbörn, fjögur barnabörn á aldrinum 2 til 14 ára.