Friðrik Hansen Guðmundsson er fæddur 4. desember 1958 í Hafnarfirði.

Stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi 1978, Byggingaverkfræðingur frá Háskóla Íslands 1982, Civilingeni¢r, M.Sc. frá Tækniháskólanum í Kaupmannahöfn 1984. Verkfræðingur hjá Hagvirki 1985 – 1988. Verkfræðingur há Icecon 1988 – 1991. Stofnaði Verkfræðistofu FHG 1991 og starfaði hjá henni til 2011. Hóf störf í Noregi hjá Ístak 2011 og starfar þar nú.

Maki: Ingibjörg Ragna Óladóttir

Börn: Sigrún Björk 30 ára, Óli Jóhann 27 ára, Guðmundur Halldór 24 ára.