Stefnuskrá Lýðræðisvaktarinnar helgast af upphafsorðum frumvarps Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá: Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð. Hér er lýst í stuttu máli helstu stefnumálum Lýðræðisvaktarinnar ásamt hugmyndum að nánari útfærslu stefnumiðanna. Stefnuskráin er ekki meitluð í stein, heldur mun hún halda áfram að þróast í samræmi við ábendingar, sem Lýðræðisvaktin þiggur með þökkum.

Stefna Lýðræðisvaktarinnar eru skilgreindar sem “vaktir”, enda er það hlutverk stjórnmálaafla að vakta þjóðfélagið og hlúa að því þar sem það á við.

Vaktirnar eru þessar: