Lýðræðisvaktin er stjórnmálaafl sem ætlar að bjóða fram í öllum kjördæmum í Alþingiskosningum 2013

Vaktstjóri: Þorvaldur Gylfason
Bakvaktastjóri: Sigríður Ólafsdóttir
Aðalritari: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

Meðstjórnendur:
Arnfríður Guðmundsdóttir
Árni Stefán Árnason
Lýður Árnason
Rannveig Höskuldsdóttir

Framkvæmdastjóri Lýðræðisvaktarinnar er Daði Ingólfsson – dadi@xlvaktin.is – s. 611 6622